Núna eru allir starfsmenn Ökuskóla suðurlands komnir í EM gírinn og sumarfrí.  Þess vegna verða engin bókleg námskeið hjá okkur fyrr en í haust.  

    ÁFRAM ÍSLAND :)

 

 Vinnuvélanámskeið á netinu.vinuvélaskolinn.is

Ökuskóli Suðurlands  verður ekki með vinnuvélanámskeið í stofu á næstunni.

Í takt við nútímann verðum við með námskeiðin á netinu eins og flest nám er að þróast í. 

Vinnuvélanámskeiðið veitir eftir sem áður réttindi til æfinga og próftöku á allar stærðir og gerðir vinnuvéla t.d. lyftara, gröfur, jarðýtur, krana, valtara o.fl. 
Aldurstakmark er fullra 16. ár.

Skráning og upplýsingar eru á vinnuvelaskolinn.is 

Innskráning nemenda


Týnt lykilorð
Nýr nemandi ? Smelltu hér